top of page
mynd kynlif.webp

Hér getur þú skoðað ýmislegt tengt því

Hvað er kynlíf?

Sjálfsfróun

Þú getur lært betur á líkamann þinn með sjálfsfróun

mynd sjalfsfroun.jpg
mynd samskipti.jpg

Samskipti, mörk og samþykki

Það þurfa öll að tala saman og vera á sömu blaðsíðu áður en kynlíf er stundað

Kynlífstæki

Kynlífstæki geta verið bæði nauðsynleg eða skemmtileg viðbót í kynlífið
 

mynd kynlifstæki.webp
mynd nautn.webp

Nautn

Kynlíf verður miklu betra ef öll njóta þess

Kynverund

mynd kynverund.jpg

Engin tvö eru eins og öll eiga rétt á að vera þau sjálf 

mynd líkamar.jpg

Líkamar eru eins mismunandi og þeir eru margir

Mismunandi
líkamar

Getnaðarvarnir

mynd getnaðarvarnir.jpg

Öll þurfa að finna sér getnaðarvörn sem hentar þeim til að stunda öruggt kynlíf

VIRÐING

TRAUST

TILLITSEMI

  • Hlustum á hvort annað

  • ​Verum heiðarleg

  • Höldum trúnaði

  • Tölum vel hvort við annað

  • Verum heiðarleg

  • Ekki tala illa um aðra

  • Sýnum umhyggju

  • Stöndum við orð okkar

  • Sýnum tillitsemi

  • Verum kurteis

  • Verum þolinmóð

  • Verum sanngjörn

Virðing, traust og tillitsemi skapar öryggi og vellíðan

Um vefsíðuna

Vefsíðan samanstendur af fróðleik um kynlíf og ýmislegu sem því við kemur.
Markmiðið er að hún sé áhugaverð og aðgengileg með góðu fræðsluefni fyrir fötluð ungmenni og ungmenni með þroskahömlun. Þrátt fyrir að það sé markhópurinn okkar er vefsíðan hönnuð með það í huga að öll ungmenni, foreldrar, forráðamenn og kennarar geti einnig nýtt sér fræðsluna.

Þessi vefsíða er partur af lokaverkefni Maríu Daggar og Sunnu Þóreyjar til BA-gráðu í þroskaþjálfafræði vorið 2022.

  Hafðu samband! 

Ef þú ert með spurningu til okkar viljum við hvetja þig til að senda á okkur.
Við pössum upp á trúnað og þú þarft ekki að koma undir nafni:)

 
bottom of page