top of page
Kynfræðsla fyrir fjölbreytt samfélag okkar
Kynlífstæki
-
Kynlífstæki eru notuð til þess að hjálpa til við að líða vel og/eða fá fullnægingu
-
Kynlífstæki eru notuð til að örva t.d. typpi, píkur og rass
-
Kynlífstæki er hægt að
nota einn eða með öðrum
-
Þú þarft ekki að nota kynlífstæki ef þú vilt það ekki
-
Kynlífstæki eru ekki feimnismál
-
Sérstaklega ekki þegar maður talar við þann sem ætlar að stunda kynlíf með þér
Hér getur þú skoðað nokkrar af vinsælustu vörum BLUSH.
Ýttu á myndirnar og flettu.
Það er linkur undir hverri mynd sem leiðir þig beint inn á vöruna á BLUSH.is
-
Á Íslandi er mikið úrval af kynlífstækjum. Það er bæði hægt að skoða á netinu og fara í verslun og fá ráðgjöf.
-
BLUSH.is og LOSTI.is eru vinsælastar.
-
Fyrir suma eru kynlífstæki nauðsynleg til að stunda kynlíf
-
Fyrir aðra geta þau verið skemmtileg viðbót
-
Algeng kynlífstæki eru t.d. titrarar, sogtæki, rúnkmúffur, egg, typpahringir og sleipiefni
Skoðaðu úrvalið af kynlífstækjum!
























bottom of page