top of page

Getnaðarvarnir

  • Áður en þú stundar kynlíf skaltu skoða hvað getur gerst ef getnaðarvarnir eru ekki notaðar
     
  • Getnaðarvarnir eru notaðar til að koma í veg fyrir óléttu og kynsjúkdóma
     
  • Allar getnaðarvarnir nema smokkurinn eru fyrir fólk með píku
     
  • Þetta eru getnaðarvarnir/kynsjúkdómavarnir:

    -Smokkurinn
    -Pillan
    -Hringurinn
    -Lykkjan
    -Stafurinn
    -Sprautan
    -Plásturinn
    -Töfrateppi
  • Smokkurinn og töfrateppið er til í búðum og apótekum
     
  • Það þarf að tala við lækni til að nota aðrar getnaðarvarnir
     
  • Læknirinn hjálpar þér að velja rétta getnaðarvörn fyrir þig
  • Smokkurinn og  töfrateppið eru einu getnaðarvarnirnar sem geta komið í veg fyrir kynsjúkdóma
     
  • Töfrateppið (dental dam) er notað þegar á að sleikja píku
     
  • Smokkurinn er settur á hart typpi þegar á að setja það í leggöng eða rass
     
  • Það er mikilvægt að nota smokk og töfrateppi

Hér getur þú lesið meira um getnðararvarnir

bottom of page