top of page

Kynverund

        Kyn og kyngervi
 

  • Kyn er líffræðilegt, hvort þú fæðist með typpi eða píku
     

  • Fólk getu líka fæðst Intersex og þá eru einkenni þeirra ekki 100% karlkyns eða 100% kvenkyns heldur blandað af báðum. Getur stundum sést utan á líkömum og stundum aðeins að innan. 

 

  • Kyngervi er allt það sem samfélagði segir að þú eigir að vera út frá þínum kynfærum


 

       Kynvitund
 
  • Segir til um hvernig þú upplifir þitt kyn
     
  • Það snýst ekki um kynfæri, líffræði eða útlit
     
       Kyneinkenni
 
  • Snýst um hvernig líkaminn þinn virkar og lítur út
     
  • Öll einkenni sem þú fæðist með
     
         Kynhneigð
  • Til eru allskonar kynhneigðir
  • Þær segja til um hvernig fólki einhver laðast að og verður hrifinn/ástfanginn af
  • Kynhneigð getur breyst með tímanum
  • Stundum tekur langan tíma að finna út sína kynhneigð og það er allt í lagi
        Kyntjáning
 
  • Segir til um hvernig þú sýnir þína kynvitund
     
  • Til dæmis með fötum eða hvernig þú hreyfir líkamann þinn  

​Þú getur lesið meira um þessi hugtök hér!

bottom of page